þriðjudagur, júní 06, 2006

Er ég kem heim í Búðardal....

Komin til landsins og ég elska kalda vindinn.
Er að hugsa um að kaupa viftu á stærð við húsið okkar úti og setja út í garð þannig að mollan úti fái að kynnast íslenskum vindum.

Endilega hafið samband ef þið viljið hitta okkur hjónin.
Notum heimasíma foreldra okkar eða netið.

Gerður og Hannes

4 Athugasemdir:

Blogger Aldís sagði...

Babababa... jáds, hittingur! Nú er bara að plana saumó.. 3 bumbulísur og 3 ekki bumbulísur :) hihihi.

5:03 e.h.  
Blogger Helga sagði...

Hæ Gerður, þetta er eins og við vorum að tala um í gær! (http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1208281)

5:41 f.h.  
Blogger Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

Ég hitti fjölskyldu þína (Hannes) í Kaupmannahöfn í gær...þau voru hress að venju.

11:51 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hi, this is not so related to your page, but it is the site you asked me 1 month ago about the abs diet. I tried it, worked well. Well here is the site

12:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Veffang