þriðjudagur, júní 06, 2006

Er ég kem heim í Búðardal....

Komin til landsins og ég elska kalda vindinn.
Er að hugsa um að kaupa viftu á stærð við húsið okkar úti og setja út í garð þannig að mollan úti fái að kynnast íslenskum vindum.

Endilega hafið samband ef þið viljið hitta okkur hjónin.
Notum heimasíma foreldra okkar eða netið.

Gerður og Hannes