föstudagur, maí 12, 2006

Mannanöfn

Það má víst skýra barn sitt Bambi en sem betur fer hefur Mannanafnanefnd hafnað nafninu Engifer.

Mannanafnaskrá Dómsmálaráðuneytisins er skemmtileg lesning:
http://www.rettarheimild.is/mannanofn

-HH

3 Athugasemdir:

Blogger Halli sagði...

Hilaríus! Það er nafn sko.
Hagbarður er líka gott. Væri líka gott nafn á eitthvað asnalegt fjármálafyrirtæki.

4:51 f.h.  
Blogger Helga sagði...

já þetta er stórkostleg uppspretta margra misgóðra hugmynda...

10:55 f.h.  
Blogger BJ sagði...

Hvaaaa nafnaspöggelsi bara i gangi. . . . híhh híhhh

9:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Veffang