fimmtudagur, maí 11, 2006

Að baka dapra

"Abakadapa, abakradaba, abak... , adaprabaka, að baka dapra...."

Ekki vissi ég þetta en Gerður virðist eiga mjög erfitt með að fara með hina fornu töfraþulu abrakadabra. Þetta hjónaband kemur stöðugt á óvart... að sjálfsögðu á góðan hátt.

Tók hana í smá þjálfun og nú er hún búin að ná þessu ansi vel og hleypur um íbúðina með sleif sem töfrasprota sveipuð gulu strandhandklæði.

-HP

2 Athugasemdir:

Blogger vignir freyr sagði...

ég hélt það ætti að segja akabadabra... ;)

1:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er ekki nema von að þulan hafi aldrei virkað hjá þér Vignir minn.
Samvæmt orðabók Merriam-Webster á að segja "abracadabra":


http://www.m-w.com/cgi-bin
/dictionary?va=abracadabra

9:49 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Veffang